Það er komið að því, árleg Vietnam ferð tilkynnist hér með! Þann 4. september 2019 er upphafsdagur ljósmyndaferðarinnar til Vietnam.

Líkt og áður bjóðum við upp á í september, einstaka og eftirminnilega Ljósmynda ferð til Vietnam. Í þessari 15 daga ferð ferðumst við þvert um landið frá Suðri til Norðurs og skoðum og myndum og ekki síst upplifum heimafólk og matargerð þess, hefðir þeirra bæði heima við og í vinnu. Við munum taka frábærar myndir og stækka myndasafn okkar verulega.

Hér fyrir ofan er myndbandið sem segir allt sem segja þarf.