5 uppáhalds íslensku fossarnir okkar

5 uppáhalds íslensku fossarnir okkar Mig langar að segja ykkur hverjir eru 5 uppáhalds íslensku fossarnir okkar. Fossar eru ein mesta prýði og sérstaða Íslands og þar með eitt af uppáhalds ljósmyndaviðfangsefni margra. Vissir þú til dæmis að Ísland er stundum nefnt land fossanna? Það er skrýtin tilhugsun fyrir okkur sem ölumst upp með þessar [...]
Read More

Ljósmyndaferð til MYANMAR 2020 og viðauki – MYNDBAND

Það er okkur sönn ánægja að kynna ljósmyndaferðina til Myanmar 2020 formlega með útgáfu þessa myndbands. Ferðin í ár er 12 dagar og 11 nætur. Upphaf ferðar er 2. des 2020 í Yangon og lok ferðar 13. des. á sama stað. Eingöngu verður boðið upp á litla ferð, 8 ljósmyndara og hópnum fylgja 2 reyndir [...]
Read More

Ljósmyndaferð til VIETNAM 2020 – Frábær ævintýraferð! MYNDBAND

Árlega ljósmyndaferð okkar til VIETNAM 2020 verður frábær ævintýraferð, ferðalag þar sem þú munt kynnast áhugaverðu og fallegu fólki, borða frábæran mat og upplifa aðra menningu. Auk þess að skemmta sér í hópi fólks sem hefur sama áhugasvið og þú. Í litlum hópi ljósmyndara með 2 frábærum ljósmyndaleiðsögumönnum. Leiðsögn á íslensku og ensku og ferðast [...]
Read More

5 ástæður fyrir að ferðast með En route ljósmyndaferðum

Ljósmyndaferðir En route eru fyrir alla. Alla þá sem hafa áhuga á því að upplifa nýja áfangastaði og langar að koma heim með frábærar myndir. Við sem störfum hjá En route höfum ástríðu fyrir ljósmyndun sem og útivist og ferðalögum. Við höfum sameinað ástríður okkar og útkoman er frábærar ferðir til áhugaverðra staða með megin […]

Read More

Fyrir hverja eru ljósmyndaferðir?

Algengasta spurningin sem við fáum er “Fyrir hverja eru ljósmyndaferðir?” Kannast þú ekkert við að vera ljósmyndari? En þú hefur samt gaman af því að taka myndir? Átt þú ekki það nýjasta og flottasta í myndavélagræjum? Hefurðu aldrei myndað neitt nema partýmyndir í útilegu en langar að fara í svona ferð? Tekurðu bara myndir fyrir […]

Read More

Vertu áskrifandi

áhugavert efni og tilboð

Póstlisti

*Við munum aldrei senda þér spam