Flokkur: Greinar og ferðatengt
- Heim
- Flokkur: Greinar og ferðatengt
Myanmar ljósmyndaferðin 2019 kemur hér sjóðheit úr smiðju ferðahönnuða okkar. Upphafsdagsetning ferðarinnar er 24. nóvember 2019 Við bjóðum upp á þessa frábæru ferð árlega, Ljósmyndaferð til Myanmar, 12 daga ferð þar sem við skoðum og myndum landssvæði gjörólíkt okkar eigin, upplifum menningu þess lands, hittum heimafólk og prófum matargerð sem er mjög frábrugðin því sem [...]
Read More
Það er komið að því, árleg Vietnam ferð tilkynnist hér með! Þann 4. september 2019 er upphafsdagur ljósmyndaferðarinnar til Vietnam. Líkt og áður bjóðum við upp á í september, einstaka og eftirminnilega Ljósmynda ferð til Vietnam. Í þessari 15 daga ferð ferðumst við þvert um landið frá Suðri til Norðurs og skoðum og myndum og [...]
Read More
Hvers vegna nota faglærðan ljósmyndara og faglegar ljósmyndir í kynningarefni og vefsíðugerð Faglegt myndefn, úthugsað og veluppstillt er líklegra til árangurs en annað myndefni. Myndefni er mjög mikilvægt þegar verið er að selja vörur, þjónustu og manneskjur. Algengt er að fólk tími ekki að setja pening í ljósmyndun þegar kemur að myndefni á internetið þetta [...]
Read More
Árlega er haldið í landslagsljósmyndaferð til Bólivíu með En Route Ljósmyndaferðum. Ferðin er ætíð snemma árs eða strax að loknu regntímabilinu, í janúar-mars. Ferðin heitir á ensku "Bolivia Altiplano and Salt Flats Photo Workshop" vegna þess að ferðast er upp á hálendi landsins (altiplano) og á heimsfrægar saltflatir landsins sem kallaðar hafa verið stærsti spegilflötur [...]
Read More